Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Myndin fjallar um tvo menn(Williams, Crystal) sem komast að því að þeir eiga son sem þeir vita ekki um. En það sem þeir vita ekki er að konan segir þá báða vera föðurinn. Spurningin er, hver er raunverulegi faðir drengsins? Þessi mynd hefði átt að láta Ivan Reitman á toppinn. Come on, hvernig er hægt að láta gamanmynd klikka þegar þú ert með klassaleikara eins og Billy Crystal og Robin Williams sameinaða í kvikmynd? Ég veit það ekki, en Ivan Reitman einhvern veginn tókst að gera það. Það er sumt sem er ágætlega fyndið í myndinni, en samt er Father's Day ekki mynd sem hægt er að mæla með.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
WARNER BROTHERS PICTURES
Kostaði
$85.000.000
Tekjur
$35.598.376
Vefsíða:
www.movies.warnerbros.com/fathersday/main.html
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
7. nóvember 1997
VHS:
29. júní 1998