Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ég veit ekki hvað gerðist hérna. Ivan Reitman, sem er þekktastur fyrir Ghostbusters, reynir að koma með spennumynd. Nei, góðir áhorfendur, það virkar ekki. Tvær persónur lenda í því að brotlenda á eyju og verða strandaglópar, og þurfa að spjara sig til að lifað af. Hljómar spennandi, right? Well, it's not. Sagan er svo óathyglisverð og nær myndin engan veginn að gera mann nógu spenntan. Svo bætir það ekki upp að aðalhlutverkin eru verulega lélega leikin. Svo er David Schwimmer í algjörlega tilgangslausu hlutverki, og er bara þarna sem skraut. Mikil vonbrigði, vægast sagt.
Þessi mynd er svona la la, ég hef séð verri myndir. Mér fannst Harrison Ford og Anne Heck passa svo ógeðslega vel saman að ég fór næstum því að grenja þegar ég sá það í Séð og heyrt að hún væri lesbía(?). Friends kallinn er ógeðslega pirrandi leikari og hann skemmir eiginlega myndina, kannski er það bara út af því að ég HATA Friends......
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Disney
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
19. júní 1998
VHS:
11. janúar 1999