Ég veit ekki hvað gerðist hérna. Ivan Reitman, sem er þekktastur fyrir Ghostbusters, reynir að koma með spennumynd. Nei, góðir áhorfendur, það virkar ekki. Tvær persónur lenda í því a...
Six Days Seven Nights (1998)
6 Days 7 Nights
"After this week in paradise, they're going to need a vacation."
Metnaðargjörn og ákveðin stúlka frá New York skellir sér í rómantíska ferð til suðurhafseyju ásamt kærasta sínum.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Metnaðargjörn og ákveðin stúlka frá New York skellir sér í rómantíska ferð til suðurhafseyju ásamt kærasta sínum. Hún ákveður óvænt að redda tímaritinu sem hún vinnur hjá, og skrifa grein um eyju í næsta nágrenni við eyjuna sem hún heldur til á í fríinu. Eina flugvélin sem getur flutt hana til eyjunnar, er í eigu kærulauss og drykkfellds flugmanns, sem henni líst alls ekkert á. En hún hefur ekkert val, og hefur heldur ekki efni á að hafna djobbinu. Þegar flugvélin brotlendir á eyðieyju, og lítil von er um björgun, þá vona þau bæði að þau hefðu tekið aðrar ákvarðanir en þau gerðu - amk. til að byrja með.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (2)
Þessi mynd er svona la la, ég hef séð verri myndir. Mér fannst Harrison Ford og Anne Heck passa svo ógeðslega vel saman að ég fór næstum því að grenja þegar ég sá það í Séð og h...

















