Náðu í appið
Evolution

Evolution (2001)

"Have a nice end of the world."

1 klst 41 mín2001

Þegar loftsteinn fellur á Jörðina, þá fá tveir háskólaprófessorar, Dr.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic40
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar loftsteinn fellur á Jörðina, þá fá tveir háskólaprófessorar, Dr. Ira Kane og Harry Phineas Block, það verkefni að rannsaka staðinn sem steinninn féll á. Þar uppgötva þau lífverur sem eru ekki af þessum heimi. Fljótlega koma yfirvöld og taka stjórnina á staðnum, og ýta þeim Ira og Harry til hliðar. Eftir því sem lífverurnar þróast meira og þroskast og verða hættulegri, þá þurfa prófessorarnir tveir að leita leiða til að bjarga heiminum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Columbia PicturesUS
The Montecito Picture CompanyUS

Gagnrýni notenda (15)

SNILLD!!!!! Bara eiginlega besta gamanmynd sem ég hef séð. Ég hefði aldrei trúað því hve góð mynd þetta var, þegar ég sá kápuna og hafði lesið um hana. Meginþráðurinn er að lofts...

Þessari hafði ég beðið eftir, með þónokkurri eftirvæntingu. Ekki vegna þess að ég héldi að um eitthvert meistarverk væri að ræða, heldur er ég mikill aðdáandi Davids (frá X-file...

★★★★★

Mjög fyndin og skemmtileg mynd. Myndin er um loftstein sem hrapar í Arizona fylki í Bandaríkjunum. Tveir jarðfræðingar fatta að í steininum er vökvi sem inniheldur einfrumunga utan úr geimn...

Ég fór á þessa mynd með dálitlar eftirvæntingar, sérstaklega eftir að hafa lesið þriggja stjörnu dómana hér á þessari síðu og var að búast við svona eftirminnilegri afþreyingu .....

Hreinasta snilld. Allir fara á kostum sem hafa eithvað unnið við þessa mynd. Góð góð GEÐVEIGT GÓÐ. Ef þú hefur ekki séð hana farðu á hana NÚNA!

Æðislega fyndin og skemmtileg mynd. Myndin (í stuttu máli sagt) er um loftstein sem hrapar á jörðina. Tveir jarðfræðilúðar fatta að í steininum er vökvi sem inniheldur einfrumunga ut...

Þessi mynd verður örugglega sú fyndnasta sem ég fór á árið 2001. Þessi mynd er svo fyndin að það er ekkert ófyndið atriði í þessu listaveki. Orlando Jones segir bara fyndna hluti og ...

Hún er í rauninni alveg prýðileg þessi mynd. Svona eins langt og sumarskemmtun nær. Ivan Reitman er gríðarlega mistækur leikstjóri, en mér hafa alltaf fundist myndirnar hans áhugaverðar, ...

Eftir allt sem ég hef heyrt um Evolution, öll viðtölin sem ég hef lesið, alla trailerana sem ég hef séð o. s. frv., þá veit ég varla hvað ég á að halda um myndina sjálfa, annað en þ...

Hér er á ferðinni hreinasta snilld. Nú hefur Ivan Reitman tekist það. Þessi mynd heillaði allavega mig upp úr skónum. Aðal hlutverkin í þessari léttgeggjuðu gamanmynd fara David Duchovn...

Evolution er mynd um tvo prófessora þá Harry og Ira. Þeir verða með þeim fyrstu látnir vita að loftsteinn hefur lent á jörðinni. Þeir skoða hann daglega og komast að því að það er ...

Þokkaleg gamanmynd þar sem loftsteinn lendir í Arizona fylki og tveir háskólakennarar sem rannsaka hann fyrstir komast að því að hann býr yfir furðulegum lífrænum eiginleikum. Eins og for...

Evolution. Þessi mynd er svo sem ekki upp á marga fiska. Hann herra x-files er ekkert að gera stóra hluti þarna en myndin hefur svo sem ágætis punkta inn á milli. Ég hefði viljað sjá me...

Ég var búinn að bíða talsvert lengi eftir henni þessari, enda ekkert slorlið sem stendur að baki Evolution. Trailerinn var líka alveg stórvel heppnaður og gerði augljóst að aðstandendur...