Náðu í appið
Ghostbusters II

Ghostbusters II (1989)

Ghostbusters 2

"We're back! "

1 klst 48 mín1989

Fimm árum eftir atburði fyrstu Ghostbusters myndarinnar, þá hafa draugabanarnir verið plagaðir af lögsóknum og réttarhöldum, og fyrirtæki þeirra sem áður blómstraði, þegar sem mest...

Rotten Tomatoes55%
Metacritic56
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Fimm árum eftir atburði fyrstu Ghostbusters myndarinnar, þá hafa draugabanarnir verið plagaðir af lögsóknum og réttarhöldum, og fyrirtæki þeirra sem áður blómstraði, þegar sem mest var að gera í því að uppræta drauga, er orðið gjaldþrota. Dana hinsvegar, lendir samt aftur í vandræðum með drauga og draugabanarnir snúa aftur til að reyna að ráða niðurlögum útfrymis - slímfljóts sem ólgar í holræsum borgarinnar og ógnar tilveru borgarinnar og borgarbúa. Forn seiðkarl reynir að komast yfir barn Dönu, til að geta endurfæðst í gegnum það. Nú er spurning hvort að draugabönunum tekst að hemja slímskrýmslið, eða hvort að heiminum verði tortímt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd sem besta fjölskyldu- og gamanmynd á Young Artist Award

Gagnrýni notenda (3)

Ég verð að viðurkenna að fyrsta myndin var miklu betri en þessi. En þessi er samt ekkert á verri endanum. Hér eru þeir félagar Bill Murray, Dan Aykroyd og Harold Ramis komnir saman aftur se...

★★★★★

Þessi mynd er hrein snilld. Að vísu ekki eins góð og fyrri myndin en samt góð. Tæknibrellurnar eru bara ágætar miða við hve gömul myndin er, ef þið viljið vita meira lesið þá fyrri ...

Frábær mynd, mjög skemmtileg. Bill Murrary, Dan Aykoyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis og Rick Moranis fara á kostum.