Náðu í appið
66
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Ghostbusters II 1989

(Ghostbusters 2)

We're back!

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 55% Critics
The Movies database einkunn 56
/100
Tilnefnd sem besta fjölskyldu- og gamanmynd á Young Artist Award

Fimm árum eftir atburði fyrstu Ghostbusters myndarinnar, þá hafa draugabanarnir verið plagaðir af lögsóknum og réttarhöldum, og fyrirtæki þeirra sem áður blómstraði, þegar sem mest var að gera í því að uppræta drauga, er orðið gjaldþrota. Dana hinsvegar, lendir samt aftur í vandræðum með drauga og draugabanarnir snúa aftur til að reyna að ráða... Lesa meira

Fimm árum eftir atburði fyrstu Ghostbusters myndarinnar, þá hafa draugabanarnir verið plagaðir af lögsóknum og réttarhöldum, og fyrirtæki þeirra sem áður blómstraði, þegar sem mest var að gera í því að uppræta drauga, er orðið gjaldþrota. Dana hinsvegar, lendir samt aftur í vandræðum með drauga og draugabanarnir snúa aftur til að reyna að ráða niðurlögum útfrymis - slímfljóts sem ólgar í holræsum borgarinnar og ógnar tilveru borgarinnar og borgarbúa. Forn seiðkarl reynir að komast yfir barn Dönu, til að geta endurfæðst í gegnum það. Nú er spurning hvort að draugabönunum tekst að hemja slímskrýmslið, eða hvort að heiminum verði tortímt.... minna

Aðalleikarar


Ég verð að viðurkenna að fyrsta myndin var miklu betri en þessi. En þessi er samt ekkert á verri endanum. Hér eru þeir félagar Bill Murray, Dan Aykroyd og Harold Ramis komnir saman aftur sem Draugabanarnir. Hún fær 2 og hálfa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd er hrein snilld. Að vísu ekki eins góð og fyrri myndin en samt góð. Tæknibrellurnar eru bara ágætar miða við hve gömul myndin er, ef þið viljið vita meira lesið þá fyrri greinina mína um Ghostbusters 1 eða bara horfið á myndina.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Frábær mynd, mjög skemmtileg. Bill Murrary, Dan Aykoyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis og Rick Moranis fara á kostum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.03.2014

Lego-tvíeyki orðað við Ghostbusters III

Orðrómur er uppi um að leikstjórarnir Phil Lord og Christopher Miller muni sitja við stjórnvölinn á Ghostbusters III sem er í undirbúningi. Ivan Reitman átti að leikstýra myndinni en hann hætti við þátttöku sína eftir að "D...

22.12.2011

Murray ósáttur með Ghostbusters 3

Framleiðsla á þriðju Ghostbusters myndinni hefur farið bæði upp og niður þau seinustu 20 ár sem myndin hefur að sögn verið í bígerð. Stuttu eftir útgáfu Ghostbusters II skrifaði Dan Aykroyd handrit fyrir þriðju myndi...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn