Náðu í appið
Analyze That

Analyze That (2002)

Analyze This 2

"Back in therapy"

1 klst 36 mín2002

Mafíuforinginn Paul Vitti er farinn aftur í fangelsi og þarf á sálfræðiaðstoð að halda þegar hann sleppur út á ný.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic37
Deila:
Analyze That - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mafíuforinginn Paul Vitti er farinn aftur í fangelsi og þarf á sálfræðiaðstoð að halda þegar hann sleppur út á ný. Hann snýr sér auðvitað beint til Dr. Ben Sobel og kemst að því að Sobel er líka hjálpar þurfi, þar sem hann hefur erft fjölskyldufyrirtækið, og heilan helling af stressi sem því fylgir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (8)

Fyndin mynd með Billy Cristal sem leikur auðvitað alltaf sálfræðing. Robert DeNiro er glæpaforingi sem var í meðferð hjá honum áður í fyrstu myndinni. En hann snýr aftur úr hælinu syn...

Analyze That Hérna er framhaldið af lífi mafíuforingjans Paul Vitti (Robert DeNiro). Í byrjun myndarinnar kemst hann að því að einhver vill hann dauðan þegar hann er í fangelsi og rey...

Analyze That gefur forvera sínum ekkert eftir. Paul Vitti (Robert De Niro) losnar úr fangelsi með því að þykjast vera geðveikur og er sendur í varðhald hjá sálfræðingi sínum Ben Sobel (...

Framhaldið af Analyse That gefur hinni myndinni ekkert eftir. Núna er Dr. Sobel aftur fastur uppi með Paul Vitti mafíósa, Nema hvað að núna þarf hann að finna sér vinnu. Húmorinn hjá þes...

Jæja þá er loksins komið framhald af hinni fínu mynd.. Analyze This, verð að byrja á því að mér fannst fyrri betra þótt þessi átti fína spretti og skemmtilegt andrúmsloft. En það v...

Allt í lagi, Analyze This gekk vel og var stórgóð kvikmynd. Framleiðendur sáu sér leik á borði og ákváðu að nú skyldi gert framhald. Þeir fengu allt gengið til liðs við sig aftur og ...

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Village Roadshow PicturesUS
NPV EntertainmentUS
Face ProductionsUS
Tribeca ProductionsUS
Spring Creek PicturesUS