Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Multiplicity 1996

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. ágúst 1996

Sometimes to get more out of life, you have to make more of yourself.

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 45% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Byggingaverkamaðurinn Doug Kinney finnst sem hann hafi engan tíma fyrir sjálfan sig, allur tíminn fer í vinnu, í að sinna eiginkonunni Laura og dótturinni Jennifer. Þá kemur erfðafræðingurinn Dr. Owen Leeds til sögunnar, en hann býður honum einstaka lausn við vandamálinu - klónun.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.09.2020

Bíómyndir sem mætti gjarnan endurgera

Ef litið er yfir vinsældalista undanfarin ár og þeir miðaðir við vinsældalista t.d. fyrir 20-30 árum þá virðist Hollywood í dag mun duglegra að gera endurgerðir, framhöld og aðlagaganir en áður. Það mætti jafnvel ha...

24.02.2014

Harold Ramis látinn

Leikstjóri Groundhog Day, Harold Ramis, lést í dag, 69 ára að aldri. Ramis hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm undanfarin ár og var hann umvafinn fjölskyldu sinni á heimili sínu í Chicago er hann lést upp úr hádegi. Ramis er hv...

15.05.2011

Áhorf vikunnar (9.-15. maí)

Sá tími vikunnar er kominn og þess vegna er ágætt að rísa upp úr Eurovision-þynnkunni og rembast við það að muna hvað þið sáuð nýtt og skemmtilegt (eða drepleiðinlegt) í þessari viku. Röksemdir og einkunn er ekki skylda, en óne...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn