Multiplicity (1996)
"Sometimes to get more out of life, you have to make more of yourself."
Byggingaverkamaðurinn Doug Kinney finnst sem hann hafi engan tíma fyrir sjálfan sig, allur tíminn fer í vinnu, í að sinna eiginkonunni Laura og dótturinni Jennifer.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Byggingaverkamaðurinn Doug Kinney finnst sem hann hafi engan tíma fyrir sjálfan sig, allur tíminn fer í vinnu, í að sinna eiginkonunni Laura og dótturinni Jennifer. Þá kemur erfðafræðingurinn Dr. Owen Leeds til sögunnar, en hann býður honum einstaka lausn við vandamálinu - klónun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Harold RamisLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS





















