Náðu í appið
Bedazzled

Bedazzled (2000)

"Meet the Devil. She's giving Elliott seven wishes. But not a chance in Hell."

1 klst 33 mín2000

Nördinn Elliot Richardson sem vinnur við símsvörun hjá tæknifyrirtæki, hefur verið skotinn í Alison Gardner í bráðum fjögur ár.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic49
Deila:
Bedazzled - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Nördinn Elliot Richardson sem vinnur við símsvörun hjá tæknifyrirtæki, hefur verið skotinn í Alison Gardner í bráðum fjögur ár. Kvöld eitt, sem byrjar fremur illa fyrir Elliot, lætur hún hann róa. Elliot óskar þess að hún fari aldrei frá honum - og óskir hans rætast. Ótrúlega falleg ung kona kemur að máli við Elliot, og eftir að hún kynnir sig sem Djöfulinn sjálfan, Lúsífer, myrkraprinsessuna, þá býður hún honum samning: Hann fær sjö óskir, en hann lætur hana fá sál sína. Elliot er ekki lengi að taka boðinu. Hver einasta ósk rætist, en hefur hliðarverkanir einnig, og fljótlega vill Elliot slíta samkomulaginu. Það eina sem skiptir hann máli nú er að fá sjálfur að ráða örlögum sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

★★★★☆

Þótt að Bedazzeled sé ekki mjög góð mynd þá er hún skemmtileg gamanmynd og bara þónokkuð fyndin. Þó að Brendan Fraser sé lélegur og hundleiðinlegur í Badazzeled þá á hann ekk...

★★★★☆

Alveg svakalega fín mynd með Brendan Fraser í aðalhlutverki sem tölvunarfræðingur hjá fyrirtæki. Starfsfélagar hans þola hann ekki og hann er í ástarsorg. Það er ekki fyrr en hinn falln...

Skemmtileg endurgerð samnefndar myndar frá 1958 en ég er eiginlega búinn að sjá hana svo oft á Bíórásini að ég er kominn með leið á henni. Óvinsællt nörd (Brendan Fraiser,The Qiuet A...

Bara góð mynd sem ég hef séð reyndar mjög oft og er eginlega kominn með leið á henni en hún fær samt þrjár stjörnur. Brendan Fraser leikur gaur sem hittir Djöfulinn (Elizabet Hurley)og ...

Alls ekki góð mynd. Söguþráðurinn er algjör þvæla myndin er um mann sem selur djöflinum sál sína fyrir sjö óskir. Brendan Fraser og Elizabeth Hurley eru einnig slæm. Ég gef myndini ein...

Gamanmynd sem segir frá afar óvinsælum en ljúfum náunga að nafni Elliot (Brendan Fraiser) sem er orðinn yfir sig þreyttur á að eiga enga vini og finna sér ekki konu. Hann fær óvænt tæki...

Framleiðendur

KirchMediaDE
Regency EnterprisesUS
Taurus FilmDE
20th Century FoxUS