Náðu í appið
The Ice Harvest

The Ice Harvest (2005)

"Thick Thieves. Thin Ice."

1 klst 32 mín2005

Það er jólanótt í Wichita, með regni, slyddu og frosti.

Deila:
The Ice Harvest - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Það er jólanótt í Wichita, með regni, slyddu og frosti. Vic, klámmyndaframleiðandi, og Charlie, spilltur lögfræðingur, eru búnir að stela tveimur milljónum Bandaríkjadala frá mafíuforingja sínum, og þeir þurfa að sýnast vera rólegir í nokkra klukkutíma, þar til þeir komast í burtu snemma um morguninn. Vic, sem geymir peningana, er rólegur, en Charlie er taugaveiklaður, sérstaklega þegar einn af þrjótum foringjans kemur að leita hans. Eftir því sem nóttin líður þá gerir Charlie Renata, eiganda nektardansklúbbs, greiða, og bjargar eiginmanni fyrurm eiginkonu hans frá drukknum múg, kemur við hjá fyrrum tengdaforeldrum sínum, og, á milli símtala, og heimsókna til Renata, fer hann að leita að Vic. Vandi Charlie er rétt að byrja.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Loksins gerir Harold Ramis mynd sem er vel varið að sjá, hann hefur ekki gert mikið af viti síðan Analyze This. The Ice Harvest fjallar um Charlie Arglist (John Cusack) sem er lögmaður fyrir ...

Framleiðendur

Focus FeaturesUS
Nordisk FilmDK
Bona Fide ProductionsUS