Náðu í appið
Bönnuð innan 7 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

City of Ember 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. desember 2008

Eina leiðin út er upp

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 53% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Ember er borg sem var byggð til að duga í 200 ár. Íbúar borgarinnar eru hins vegar spilltir, og tveir krakkar taka sig til og reyna að laga orkugjafa borgarinnar, til að bjarga því sem bjarga verður þegar rafmagns- og vatnsbirgðir eru á þrotum. Þau fara af stað í leiðangur þar sem hlutirnir verða flóknari en þau bjuggust við og ævintýrin eru handan við... Lesa meira

Ember er borg sem var byggð til að duga í 200 ár. Íbúar borgarinnar eru hins vegar spilltir, og tveir krakkar taka sig til og reyna að laga orkugjafa borgarinnar, til að bjarga því sem bjarga verður þegar rafmagns- og vatnsbirgðir eru á þrotum. Þau fara af stað í leiðangur þar sem hlutirnir verða flóknari en þau bjuggust við og ævintýrin eru handan við hornið.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn