Náðu í appið
City of Ember

City of Ember (2008)

"Eina leiðin út er upp"

1 klst 35 mín2008

Ember er borg sem var byggð til að duga í 200 ár.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic58
Deila:
7 áraBönnuð innan 7 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Ember er borg sem var byggð til að duga í 200 ár. Íbúar borgarinnar eru hins vegar spilltir, og tveir krakkar taka sig til og reyna að laga orkugjafa borgarinnar, til að bjarga því sem bjarga verður þegar rafmagns- og vatnsbirgðir eru á þrotum. Þau fara af stað í leiðangur þar sem hlutirnir verða flóknari en þau bjuggust við og ævintýrin eru handan við hornið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PlaytoneUS
Walden MediaUS