The Offence (1972)
Something Like the Truth
"After 20 years what Detective-Sergeant Johnson has seen and done is destroying him."
Rannsóknarlögreglumaðurin Johnson hefur verið í bresku lögreglunni í 20 ár.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Rannsóknarlögreglumaðurin Johnson hefur verið í bresku lögreglunni í 20 ár. Á þeim tíma hafa sett mark á hann endalaus morð, nauðganir og aðrir alvarlegir glæpir sem hann hefur þurft að rannsaka. Reiði hans og árásargirni sem hafa verið bæld niður í áraraðir koma loks upp á yfirborðið þegar hann er að yfirheyra vitni, Baxter, sem Johnson er sannfærður um að er maðurinn sem hefur verið að ráðast með grimmilegum hætti á ungar stúlkur. Í yfirheyrslunni þá ræðst Johnson á Baxter, en meðan hann er að gera það, þá í ógáti opinberast að sálarástand hans sjálfs er líklega lítið betra en glæpamannanna sem frömdu glæpina sem vöktu óhug með Johnson upprunalega.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!


















