If I Had Known I Was a Genius (2007)
Vanmetið og misskilið undrabarn og snillingur sem býr hjá brotinni fjölskyldu lendir í ýmsu og á erfitt með að passa inn nokkurs staðar.
Deila:
Söguþráður
Vanmetið og misskilið undrabarn og snillingur sem býr hjá brotinni fjölskyldu lendir í ýmsu og á erfitt með að passa inn nokkurs staðar. Hann finnur sinn stað í lífinu þegar hann hittir leiklistarkennarann sinn sem tekur eftir gáfum piltsins og sér í honum möguleika til að verða frábær leikari. Hann reynir að láta draum sinn um að verða leikari rætast en til þess að það gerist má hann ekki láta efasemdir og fyrirlitningu fjölskyldu og vina stoppa sig.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dominique WirtschafterLeikstjóri

Markus RedmondHandritshöfundur





