Náðu í appið
Lási löggubíll kemst á sporið

Lási löggubíll kemst á sporið (2013)

Pelle Politibil på sporet

1 klst 20 mín2013

Þegar Lási löggubíll er falið að gæta Arnarmömmu og eggsins hennar grunar hann ekki að verkefnið eigi eftir að verða að jafn flóknu og viðburðaríku ævintýri og það verður.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar Lási löggubíll er falið að gæta Arnarmömmu og eggsins hennar grunar hann ekki að verkefnið eigi eftir að verða að jafn flóknu og viðburðaríku ævintýri og það verður. Lási löggubíll kemst á sporið er stórskemmtileg mynd fyrir yngstu áhorfendurna, fyndin, hröð og hæfilega spennandi. Þegar nýr þjóðgarður er opnaður fær Lási það verkefni að gæta Arnarmömmu sem er í útrýmingarhættu og eggsins hennar. En þegar tveir óprúttnir þjófar ræna Arnarmömmu rétt áður en unginn klekst úr egginu verður verkefni Lása mun viðameira en hann hélt því hann þarf ekki bara að bjarga Arnarmömmu og handsama þjófana heldur passa upp á fjörugan og uppátækjasaman ungann sem heldur að Lási sé mamma sín!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Neofilm

Verðlaun

🏆

Lási löggubíll kemst á sporið hlaut norsku Amanda-kvikmyndaverðlaunin sem besta barnamynd ársins 2013.