Náðu í appið
Öllum leyfð

Ingaló 1992

(Ingalo)

Frumsýnd: 8. febrúar 1992

96 MÍNÍslenska

Ingaló vinnur hjá föður sínum á trillunni, en feðginin eiga ekki skap saman. Eftir ball í þorpinu sem endar í slagsmálum milli þorpsbúa og áhafnar á aðkomuskipinu Matthildi ÍS 167, er Ingaló send til Reykjavíkur, en yngri bróðir hennar, Sveinn, strýkur að heiman. Í Reykjavík á Ingaló ástarævintýri með sér eldri manni, Vilhjálmi. Sveinn hafði komist... Lesa meira

Ingaló vinnur hjá föður sínum á trillunni, en feðginin eiga ekki skap saman. Eftir ball í þorpinu sem endar í slagsmálum milli þorpsbúa og áhafnar á aðkomuskipinu Matthildi ÍS 167, er Ingaló send til Reykjavíkur, en yngri bróðir hennar, Sveinn, strýkur að heiman. Í Reykjavík á Ingaló ástarævintýri með sér eldri manni, Vilhjálmi. Sveinn hafði komist í pláss á Matthildi og nú er Ingaló ráðin á bátin sem kokkur. Í heimahöfn búa flestir úr áhöfninni í verbúð. Ingaló uppgötvar að eigandi Matthildar og kóngurinn í þorpinu er enginn annar en Vilhjálmur. Partí í verbúðinni verður afdrifaríkt fyrir Ingaló og aðra verbúðarmenn. Skömmu síðar leggur Matthildur úr höfn í sína hinstu för...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn