Náðu í appið
Öllum leyfð

Ingaló 1992

(Ingalo)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 8. febrúar 1992

96 MÍNÍslenska

Ingaló vinnur hjá föður sínum á trillunni, en feðginin eiga ekki skap saman. Eftir ball í þorpinu sem endar í slagsmálum milli þorpsbúa og áhafnar á aðkomuskipinu Matthildi ÍS 167, er Ingaló send til Reykjavíkur, en yngri bróðir hennar, Sveinn, strýkur að heiman. Í Reykjavík á Ingaló ástarævintýri með sér eldri manni, Vilhjálmi. Sveinn hafði komist... Lesa meira

Ingaló vinnur hjá föður sínum á trillunni, en feðginin eiga ekki skap saman. Eftir ball í þorpinu sem endar í slagsmálum milli þorpsbúa og áhafnar á aðkomuskipinu Matthildi ÍS 167, er Ingaló send til Reykjavíkur, en yngri bróðir hennar, Sveinn, strýkur að heiman. Í Reykjavík á Ingaló ástarævintýri með sér eldri manni, Vilhjálmi. Sveinn hafði komist í pláss á Matthildi og nú er Ingaló ráðin á bátin sem kokkur. Í heimahöfn búa flestir úr áhöfninni í verbúð. Ingaló uppgötvar að eigandi Matthildar og kóngurinn í þorpinu er enginn annar en Vilhjálmur. Partí í verbúðinni verður afdrifaríkt fyrir Ingaló og aðra verbúðarmenn. Skömmu síðar leggur Matthildur úr höfn í sína hinstu för...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.06.2020

40 ára afmælisútgáfa Grease sýnd í næstu viku

Hinn sívinsæla söngva- og dansmynd Grease frá 1978 er mörgum í fersku minni en þar fóru Olivia Newton-John og John Travolta á kostum og það meira. Nú eru liðin yfir 40 ár frá því þau léku kærustaparið Danny og Sandy og sun...

24.06.2020

Týndu íslensku kvikmyndirnar - Hefur þú séð þær?

Ólíkt því sem margir halda, þá gerist það annað slagið að kvikmyndir hverfa nánast af yfirborði jarðar. Íslenskar kvikmyndir hafa til dæmis því miður ekki allar ratað á stafrænt form. Í þeim flokki eru misfrægar b...

23.04.2019

Valin ein af sjö til Cannes

Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, sem þekktur er fyrir mynd sína Vetrarbræður, er ein af sjö myndum sem valdar hafa verið í keppni á Critics‘ Week, einni af...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn