Life is Sweet (1990)
Lífið er ljúft
Í þessari fyndnu og sérstöku dramatísku gamanmynd kynnumst við Andy og Wendy sem búa í úthverfi London ásamt dætrum sínum, tvíburunum Natalie og Nicola.
Deila:
Söguþráður
Í þessari fyndnu og sérstöku dramatísku gamanmynd kynnumst við Andy og Wendy sem búa í úthverfi London ásamt dætrum sínum, tvíburunum Natalie og Nicola. Natalie gengur vel í sínu lífi á meðan aðrir fjölskyldumeðlimir takast á við ljúfsáran raunveruleikann og þau vandamál sem hann hefur upp á að bjóða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Film Four InternationalGB
British ScreenGB

Thin Man FilmsGB

















