Náðu í appið
Ben-Hur

Ben-Hur (2016)

Ben Hur

"First to finish. Last to die. / Brother against brother. Slave against empire."

2 klst 3 mín2016

Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Húr er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic38
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Húr er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans. Sögulega skáldsagan um Ben Húr er einhver þekktasta saga heimsbókmenntanna og um leið ein sú áhrifaríkasta, en engin bók fyrir utan Biblíuna er talin hafa haft jafn mikil áhrif á kristna trú og hún.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Paramount PicturesUS
LightWorkers MediaUS
Sean Daniel CompanyUS