Night Watch er leiðinlegasta mynd sem ég hef séð. Ég labbaði útaf henni þegar u.þ.b 20 min voru búnar af henni. Ég var ekki sá eini sem gerði það. Ég var ekki að skilja söguþráðin...
Night Watch (2004)
Nochnoy dozor
"All That Stands Between Light And Darkness Is The Night Watch."
Á meðal mannanna búa hinir "Aðrir" eða "Others" sem búa yfir ýmsum yfirnáttúrulegum eiginleikum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Á meðal mannanna búa hinir "Aðrir" eða "Others" sem búa yfir ýmsum yfirnáttúrulegum eiginleikum. Þeir skiptast í þá sem búa yfir kröftum ljóss og kröftum myrkurs, en þessi öfl sömdu frið fyrir mörgum öldum til að ljúka hræðilegu stríði. Allt síðan þá hafa þeir í birtuhernum ráðið yfir deginum en hinir ráðið yfir nóttunni. Í Moskvu í nútímanum fara myrku öflin um sem vampírur, en Næturvakt birtuaflanna, þar á meðal Anton, aðalsöguhetja myndarinnar, reynir að hafa stjórn á þeim og hefta útbreiðslu þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (6)
Langt, sturlað tónlistarmyndband
Night Watch er stór biti og vafalaust eitthvað sem þarf að melta í einhvern tíma. Sjaldan hef ég gengið út úr bíósal eins áttavilltur um mitt eigið álit á einni mynd. Þetta er þó al...
ÉG GEKK af þessari mynd fór á 22:30 sýningu á fimmtudegi og gekk út i hálf ...... fannst þetta rugl.. hvað er fólk að mæla með svona crappi
Night watch er mjög hugmyndarík mynd og fullt af góðum atriðum í henni. Hálf ótrúlegt að hún skuli vera rússnesk. Þetta er fyrsta myndin af þremur þannig að myndin endar frekar snögg...
æðisleg mynd ég get eiginlega ekki sagt neitt annað en það þetta er frábær mynd en hún er alls ekki fyrir viðkvæm þetta er ekki einhver hollywood hrollvekja sem þýðir að þetta eru ek...


















