Náðu í appið
Wanted

Wanted (2008)

"Choose your destiny."

1 klst 50 mín2008

Wesley (James McAvoy) lifði frekar óspennandi lífi.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Wesley (James McAvoy) lifði frekar óspennandi lífi. Svo kynntist hann þokkagyðjunni Fox (Angelina Jolie). Hún kemur Wesley inn í leynifélagið sem faðir hans tilheyrði áður en hann var myrtur. Meðlimir félagsins fylgja ævafornri hefð sem gengur út á að framfylgja dauðadómi örlaganornanna. Fox og yfirmaður hennar Sloan (Morgan Freeman) þjálfa Wes til þess að feta í fótspor föður síns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kickstart EntertainmentUS
Universal PicturesUS
Spyglass EntertainmentUS
Marc Platt ProductionsUS
Top Cow ProductionsUS

Gagnrýni notenda (3)

Enn ein bandarísk hasarmynd?

★★★★☆

 Wanted? James McAvoy, Angelina Jolie og Morgan Freeman, plús alveg mjög svo ófrumlegt dvd-hulstur.. Þegar ég stóð fyrir framan þessa mjög svo óaðlaðandi mynd í aumri vídeóleigu Li...

★★★★☆

Wanted rekur sögu Wesley(James McAvoy) nokkurs, sem segir skilið við fyrra líf sitt til að ganga til liðs við nokkurs konar morðingjafélag gegn því loforði að fá að hefna föður síns....

Ýkt en brútal ræma sem gegnir hlutverki sínu

★★★★☆

Þegar ég sá fyrst trailerinn fannst mér myndin virka eins og skólabókadæmi um Matrix rip-off, og oftast hafa þær stælingar verið frekar kjánalegar (UltraViolet, halló?). Hins vegar f...