Náðu í appið
The Theory of Everything

The Theory of Everything (2014)

"His mind changed our world. Her love changed his."

2 klst 3 mín2014

Sönn saga stjarnvísinda- og eðlisfræðingsins Stephens Hawking sem greindist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm ungur að árum og var þá sagt að hann ætti að öllum líkindum...

Rotten Tomatoes81%
Metacritic71
Deila:
The Theory of Everything - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Sönn saga stjarnvísinda- og eðlisfræðingsins Stephens Hawking sem greindist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm ungur að árum og var þá sagt að hann ætti að öllum líkindum bara tvö ár eftir ólifuð. Um leið og myndin segir frá afrekum Stephens á vísindasviðinu fjallar hún að stórum hluta um hjónaband hans og Jane Wilde, en þau kynntust í Cambridge-háskólanum skömmu áður en Stephen fór að finna til sjúkdómsins. Stephen vildi þá ljúka sambandi þeirra enda hélt hann að hann væri dauðadæmdur og yrði bara byrði fyrir Jane, en hún hélt í vonina, neitaði að sleppa og átti síðan eftir að ganga með honum í gegnum súrt og sætt af einstökum dugnaði, elju og æðruleysi ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anthony McCarten
Anthony McCartenHandritshöfundurf. -0001
Jane Hawking
Jane HawkingHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Working Title FilmsGB
Working Title FilmsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til fjögurra Golden Globe verðlauna. Jóhann Jóhannsson vann Golden Globe fyrir bestu tónlist og Eddie Redmayne fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Redmayne fékk Óskarsverðlaunin sömuleiðis.