King of Thieves (2018)
"One high security vault. Millions up for grabs. One hell of a retirement fund."
Nokkrir afbrotamenn sem komnir eru af léttasta skeiði ákveða ásamt ungum félaga sínum að brjótast inn í rammgerða niðurgrafna öryggisgeymslu í Hatton Garden í London.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Nokkrir afbrotamenn sem komnir eru af léttasta skeiði ákveða ásamt ungum félaga sínum að brjótast inn í rammgerða niðurgrafna öryggisgeymslu í Hatton Garden í London. Ránið heppnast fullkomlega en deilur á milli þjófanna um skiptingu fengsins eiga eftir að verða þeim að falli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

James MarshLeikstjóri

Joe PenhallHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Working Title FilmsGB

StudioCanalFR

Creative Europe MediaBE
























