Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Project Nim 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi
93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 83
/100

Nim-verkefnið snerist um að athuga hvað myndi gerast ef nýfæddum apa yrði komið fyrir hjá ofurvenjulegri fjölskyldu og hann alinn upp eins og um mennskt barn væri að ræða. Verkefninu var stjórnað af Herbert R. Terrace við Columbia-háskólann. Litli apinn fæddist þann 19. nóvember árið 1973 og var tekinn úr umsjá móður sinnar tveggja vikna gamall. Honum... Lesa meira

Nim-verkefnið snerist um að athuga hvað myndi gerast ef nýfæddum apa yrði komið fyrir hjá ofurvenjulegri fjölskyldu og hann alinn upp eins og um mennskt barn væri að ræða. Verkefninu var stjórnað af Herbert R. Terrace við Columbia-háskólann. Litli apinn fæddist þann 19. nóvember árið 1973 og var tekinn úr umsjá móður sinnar tveggja vikna gamall. Honum var gefið nafnið Nim Chimpsky og komið fyrir hjá umhyggjusamri fjölskyldu. Frá upphafi var lögð áhersla á að ala Nim upp rétt eins og um barn væri að ræða, en að sjálfsögðu með þeim takmörkunum að Nim var ekki mennskur í eðli sínu. Hins vegar var m.a. reynt að kenna honum táknmál og alls konar mannasiði. Í myndinni er saga Nims rekin frá upphafi til enda.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.11.2012

Frumsýning - Shadow Dancer

Græna ljósið, sem sérhæfir sig í dreifingu á óháðum gæðakvikmyndum frá öllum heimshornum, frumsýnir á fimmtudaginn 8. nóvember nk. í Bíó Paradís myndina Shadow Dancer eftir James March, en hann hefur áður gert myndirn...

10.08.2011

Óskarsverðlaunahafi kemur á RIFF

Meðal gesta á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík 2011 verður breski leikstjórinn James Marsh. Verður af því tilefni sérstakur flokkur helgaður honum og myndum hans á hátíðinni í ár. Meðal myndanna sem sýnda...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn