Náðu í appið
Heaven Can Wait

Heaven Can Wait (1978)

1 klst 41 mín1978

Joe Pendleton er leikstjórnandi í ruðningi og á að leiða lið sitt til sigurs í Ofuskálinni, þegar hann deyr næstum því í bílslysi.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic72
Deila:
Heaven Can Wait - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Joe Pendleton er leikstjórnandi í ruðningi og á að leiða lið sitt til sigurs í Ofuskálinni, þegar hann deyr næstum því í bílslysi. Of ákafur engill hrifsar hann með sér til himna, en kemst að því þar, allt of seint, að hann var ekki tilbúinn að deyja, og nú er búið að brenna líkama hans á Jörðinni. Nú þarf að finna annan líkama í skyndi áður en það uppgötvast að hann sé dáinn, og valinn er nýlega dáinn auðjöfur. Eiginkona hans og aðstoðarmenn, og morðingjar hans, eru allir undrandi á þessari þróun mála, en hann festir nú kaup á Los Angeles Rams fótboltaliðinu til að leiða þá á ný inn í Ofurskálina. Á sama tíma þá verður hann ástfanginn af breskum umhverfisverndarsinna, sem er ekki sátt við stefnu hans og aðgerðir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Buck Henry
Buck HenryLeikstjórif. 1930
Elaine May
Elaine MayHandritshöfundurf. 1932

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PicturesUS