Náðu í appið
Bulworth

Bulworth (1998)

"Brace yourself. This politician is about to tell the truth!"

1 klst 48 mín1998

Bulworth er þingmaður demókrata sem býður sig fram til endurkjörs í Kaliforníu árið 1996.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic75
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Bulworth er þingmaður demókrata sem býður sig fram til endurkjörs í Kaliforníu árið 1996. Bulworth er þreyttur á því að gefa afslátt af eigin skoðunum, og leiður á lífinu, og ákveður því að panta leigumorðingja til að drepa sig, eftir að hafa líftryggt sig fyrir háa upphæð. Þar sem dauðinn er yfirvofandi þá leyfir þingmaðurinn sér að tala hreint út, og vera yfirmáta hreinskilinn, og notar hip - hop menningu, takta og blót og ragn í bland meðal annars. Hann hinsvegar sér eftir öllu saman og ákveður að hann vilji alls ekki deyja, sérstaklega eftir að hann kynnist Nina, en þetta leiðir hann allt saman til andlegrar og pólitískrar vakningar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Mulholland Productions

Gagnrýni notenda (4)

Einhver skemmtilegasta ádeilumynd sem undirritaður hefur augum barið. Warren Beatty stórgóður í aðalhlutverkinu - og leikstjórastólnum, þá sjaldan - sem þingmaður sem einn daginn hættir...

Geðveik mynd. Ótrúlega fyndin og vel leikin. Warren Beatty leikur öldungarþingmanninn Jay Bulworth á snilldar hátt.

Þessi kvikmynd leikarans og óskarsverðlaunaleikstjórans Warren Beatty (hefur leikið í stórmyndum á borð við Bonnie og Clyde, Heaven Can Wait, Shampoo, Bugsy og Reds en hann hlaut jafnframt l...