Reds (1981)
"Not since Gone With The Wind has there been a great romantic epic like it!"
Bandaríski blaðamaðurinn John Reed fer til Rússlands til að fjalla um uppreisn bolsévika og snýr aftur sem uppreisnarmaður.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Bandaríski blaðamaðurinn John Reed fer til Rússlands til að fjalla um uppreisn bolsévika og snýr aftur sem uppreisnarmaður. Vinstri skoðanir hans leiða hann til Louise Bryant, sem er gift á þessum tíma, og verður baráttukona fyrir feminisma og aðgerðasinni. Stjórnmálin í Bandaríkjunum eru flókin og gjáin á milli þeirra og skoðana Reed, stækkar. Bryant tekur upp samband við kaldhæðið leikskáld, og Reed snýr aftur til Rússlands, þar sem heilsu hans hrakar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Verðlaun
Vann þrenn Óskarsverðlaun, Maureen Stapleton fyrir meðleik, Warren Breatty fyrir leikstjórn og Vittorio Storaro fyrir kvikmyndatöku. Tilnefnd til níu annarra Óskarsverðlauna.




















