Náðu í appið
La famille Bélier

La famille Bélier (2014)

Bélier-fjölskyldan

1 klst 40 mín2014

Í myndinni segir frá hinni 16 ára gömlu Paulu Bélier sem býr ásamt elskulegum foreldrum sínum og yngri bróður á ættaróðali fjölskyldunnar í fallegri sveit.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Í myndinni segir frá hinni 16 ára gömlu Paulu Bélier sem býr ásamt elskulegum foreldrum sínum og yngri bróður á ættaróðali fjölskyldunnar í fallegri sveit. Foreldrarnir og bróðirinn eru daufdumb og eftir því sem árin hafa liðið hefur Paula sífellt orðið mikilvægari þýðandi fyrir fjölskylduna þar sem hún talar einnig táknmál. Dag einn uppgötvar nýr tónlistarkennari við skóla Paulu að hún hefur alveg stórkostlega fallega söngrödd og leggur til að hún fari til Parísar og láti reyna á hæfileika sína. Þetta kemur að sjálfsögðu róti á hug Paulu og ekki síður foreldra hennar og bróður, enda ljóst að ef hún fer verður skarð hennar á búgarðinum vandfyllt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Eric Lartigau
Eric LartigauLeikstjórif. -0001
C.J. Byrnes
C.J. ByrnesHandritshöfundur
Thomas Bidegain
Thomas BidegainHandritshöfundur

Framleiðendur

uMediaBE
JericoFR
Mars FilmsFR
France 2 CinémaFR
Quarante 12 Films
Vendôme ProductionFR