Chasing Amy er öruglega besta rómatíska gaman mynd sem ég hef séð, eða hún og garden state. Hún er reyndar allt öðruvísi en allar aðrar rómatískar gamanmyndir, og það gerir ha...
Chasing Amy (1997)
"It's not who you love. It's how."
Hér segir frá Holden McNeil, sem verður ástfanginn af konu sem reynist síðan vera samkynhneigð.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Hér segir frá Holden McNeil, sem verður ástfanginn af konu sem reynist síðan vera samkynhneigð. Eðlilega skapast við þetta margar flækjur, bæði í þeirra sambandi og vegna annarra í lífi þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg bjóst við einhverju helmingi betra en þarna er þetta. Maður sem fellur fyrir lessu og girnist hana svo mikið að hann fórnar öllu bara til að reyna að hafa hana. Ég hló ekki einu si...
Á tímum klisjukenndra rómantískra gamanmynda þá kemur þessi frumlega mynd frá Kevin Smith um mann (Ben Affleck) sem fellur fyrir lesbíu (Joey Lauren Adams). Flækjur hefjast þegar vinur han...
Einstaklega skemmtileg og frumleg mynd sem segir frá náunga (Ben Affleck) sem verður ástfanginn af konu sem reynist síðan vera samkynhneigð. Eðlilega skapast við þetta margar flækjur, bæð...
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir bestu leikkonu (Joey Lauren Adams)
Frægir textar
"Holden: If this is a crush - I don't think I could handle it if the real thing ever happened."
"Silent Bob: You're chasing Amy.
Holden: What?
Silent Bob: You're chasing Amy.
Jay: What are you so surprised about? The fat bastard does this all the time. He thinks just because he don't say anything, it'll have - like - this huge impact when he does open his fucking mouth."






















