Black or White (2014)
"There's more to family than what you see"
Black or White fjallar um afa og ekkil, sem þarf skyndilega að sjá fyrir ástkærri afadóttur sinni.
Deila:
Söguþráður
Black or White fjallar um afa og ekkil, sem þarf skyndilega að sjá fyrir ástkærri afadóttur sinni. Þegar föðuramma hennar sækir um forræði yfir henni með hjálp bróður síns, þá lendir litla stúlkan mitt á milli tveggja fjölskyldna sem báðar elska hana af öllu hjarta. Báðar fjölskyldur vilja vel en berjast fyrir því sem þeim finnst vera rétt, en fljótlega neyðast þær til að takast á við spurningar um kynþátt, fyrirgefningu og skilning. Myndin er byggð á raunverulegum atburðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mike BinderLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

IM GlobalUS

Treehouse FilmsUS

Sunlight ProductionsUS
Venture Forth




















