Reign Over Me (2007)
"In a city of millions, finding one can change your whole life"
Alan Johnson er með allt sem hann þarf til að lifa sínu lífi: góða vinnu, fallega og ástríka eiginkonu, og dásamleg börn.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Alan Johnson er með allt sem hann þarf til að lifa sínu lífi: góða vinnu, fallega og ástríka eiginkonu, og dásamleg börn. Samt, þá líður honum eins og hann sé einangraður af því að honum finnst það að vera í krefjandi vinnu og það að standa sig sem fjölskyldufaðir vera of mikið fyrir sig til að ráða við, og hann getur ekki rætt það við neinn. Charlie Fineman, á hinn bóginn, er atvinnulaus og á ekki fjölskyldu. Hann hafði hvorutveggja þar til skelfilegur missir, og sorg í kjölfarið knúði hann til að hætta í vinnunni og einangra sig frá öllum í kringum sig. Það kemur síðan í ljós að þeir Alan og Charlie voru herbergisfélagar í menntaskóla, og fyrir tilviljun hittast þeir eitt kvöld, og þeir endurvekja vinskap sinn. En þegar vandamál Charlie verða of mikið til að eiga við, þá er Alan staðráðinn í að hjálpa Charlie út úr sínu tilfinningalega svartnætti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Plaköt
Framleiðendur




















