Náðu í appið
The Upside of Anger

The Upside of Anger (2005)

"Sometimes what tears us apart helps us put it back together"

1 klst 58 mín2005

Skarpvitur úthverfaeiginkona, Terry Wolfmeyer, þarf að ala upp fjórar þverlundaðar dætur, þegar eiginmaðurinn hverfur óvænt til Svíþjóðar með viðhaldinu.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic63
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Skarpvitur úthverfaeiginkona, Terry Wolfmeyer, þarf að ala upp fjórar þverlundaðar dætur, þegar eiginmaðurinn hverfur óvænt til Svíþjóðar með viðhaldinu. Terry reiðist og neitar að heyra hlið eiginmannsins á sögunni. Hlutirnir verða enn snúnari þegar hún verður ástfangin af nágranna sínum, Danny, sem var eitt sinn mikil hafnaboltastjarna, en er núna orðinn útvarpsmaður. En lífið heldur áfram, og dæturnar útskrifast, gifta sig, veikjast, og allt annað sem er hluti af fjölskyldulífinu. Mörgum árum síðar opinberast mikið leyndarmál, sem setur reiði hennar í nýtt ljós.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Media 8 Entertainment
Sunlight ProductionsUS
VIP Medienfonds 2
VIP Medienfonds 3DE
MDP FilmproduktionDE

Gagnrýni notenda (2)

Í einu orði sagt frábær mynd. Kevin Costner er hreint út sagt frábær í þessari mynd og Joan Allen er stórkostleg sem bitur, reið og drykkfelld móðir fjögurra stúlkna. Það er nú þe...

Hér er um að ræða frábærlega hugljúf mynd sem snertir mann, því hún er raunsæ og fjallar um hinn ófullkomna mann. Leikararnir í kvikmyndinni standa sig virkilega vel og þá sérstaklega ...