Careful What You Wish For (2015)
"Ástin getur kostað þig meira en þú átt"
17 ára piltur vingast við auðugan nágranna sinn en er fljótlega dreginn á tálar af eiginkonu hans sem á sannarlega ekki eftir að reynast öll þar sem hún er séð.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
17 ára piltur vingast við auðugan nágranna sinn en er fljótlega dreginn á tálar af eiginkonu hans sem á sannarlega ekki eftir að reynast öll þar sem hún er séð. Hér er á ferðinni spennumynd og glæpaflétta sem líkt hefur verið við hina frægu mynd Body Heat. Hún segir frá hinum 17 ára gamla Doug Martin sem eyðir síðustu dögum sumars við vatn eitt ásamt félögum sínum áður en hann heldur í menntaskóla. Áætlanir hans eiga þó eftir að breytast verulega þegar hann verður yfir sig hrifinn af hinni fögru eiginkonu nágranna síns, Lenu, og hefur við hana eldheitt en hættulegt ástarsamband ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Plaköt
Framleiðendur
















