Náðu í appið
Aquamarine

Aquamarine (2006)

"A Fish-Out-Of-Water Comedy."

1 klst 44 mín2006

Í litlum ferðamannabæ í Flórída þar er strandvörðurinn flotti Raymond aðal kvennagullið.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic51
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Í litlum ferðamannabæ í Flórída þar er strandvörðurinn flotti Raymond aðal kvennagullið. Vinkonurnar Claire og Hailey fylgjast grannt með honum, en þora ekki að tala við hann, en þær vinkonurnar þurfa að skiljast að í lok sumar, þar sem foreldrar annarrar þeirra eru að flytja til Ástralíu. Eftir að mikill stormur skellur á þá skolar hafmeyju á land, sem gefur þeim eina ósk ef þær hjálpa henni að sanna fyrir Neptúnusi að ástin sé raunveruleg, og Raymond er sá eini sem þær þekkja sem líkist ástarguði, og þær koma hafmeyjunni á stefnumót með honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fox 2000 PicturesUS
Storefront Pictures