Casper (1995)
"Seeing is believing / Who says there's no such thing as ghosts?"
Draugafangarinn James Harvey og dóttir hans Kat eru fengin til að gera eitthvað varðandi reimleika í húsi sem er í eigu hinnar grísku Carrigan Critterdon.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Draugafangarinn James Harvey og dóttir hans Kat eru fengin til að gera eitthvað varðandi reimleika í húsi sem er í eigu hinnar grísku Carrigan Critterdon. Í ljós kemur að það eru fjórir draugar í húsinu; hinn vinalegi og dálítið einmanna Casper og svo frændur hans, hinir ærslafullu Stretch, Stinkie og Fatso. Casper og Kat verða strax góðir vinir og framundan er skemmtilegt og ærslafullt ævintýri sem allir hafa gaman af.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Harvey Entertainment CompanyUS

Universal PicturesUS

Amblin EntertainmentUS

























