Náðu í appið
Lemony Snicket's A Series of Unfortunate Events

Lemony Snicket's A Series of Unfortunate Events (2004)

Lemony Snickets A Series of Unfortunate Events

"Don't say we didn't warn you"

1 klst 48 mín2004

Þetta er sagan af Bauedelaires krökkunum, sem eru þrjú munaðarlaus börn, þau Violet, Klaus og Sunny, sem eru að leita sér að nýju heimili, og...

Rotten Tomatoes72%
Metacritic62
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þetta er sagan af Bauedelaires krökkunum, sem eru þrjú munaðarlaus börn, þau Violet, Klaus og Sunny, sem eru að leita sér að nýju heimili, og finna það hjá ýmsum skrítnum skyldmennum og öðru fólki, þar á meðal hjá Lemony Snicket, sem er sögumaður myndarinnar, og byrja hjá hinum útsmogna Olaf greifa, sem vonast til að geta nælt sér í eitthvað af arfi þeirra. Violet er sú elsta af systkinunum, 14 ára, og er hinn hugrakki leiðtogi, sem er fljótur að hugsa og átta sig á hlutunum. Eini drengurinn er systkinið í miðið, Klaus, 12 ára, en hann er mjög gáfaður og heltekinn af orðum. Þá er það sú yngsta, Sunny, sem talar tungumál sem aðeins systkini hennar skilja, og hún á það til að … bíta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
DreamWorks PicturesUS
Nickelodeon MoviesUS
Parkes+MacDonald ProductionUS

Gagnrýni notenda (12)

★★★★★

Þegar ég fékk Lemony Snickets a series of unfortunate events lánaða hjá vini mínum Bjarna Benediktssyni(sem einning gaf þessari mynd góða dóma) þá bjóst ég við klisjukenndri og barnale...

Þessi mynd er alveg ágætis fjölskyldu mynd. En mér hún stundum Þreitt!. Hun fjallar um þrjú systkin sem missa foreldra og Fara að búa hjá fjarskyldum frænda sínum Count olaf(Jim Carrey) ...

Þetta var ömurlegasta mynd sem ég hef séð.Það er ekkert að gerast í henni og hún er bara léleg og ekki eða peningum í han a með því að leiga hana á spólu.Hvet engan til að sjá han...

Ég hef lesið fyrstu fimm bækurnar í bókaflokknum (þær eru 13 en ekki 3 eins og var nefnt hér fyrr) en myndin er byggð á fyrstu þremur. Mér finnst bækurnar algjör snilld og það er gaman...

Halló Þegar ég sast inni í bíósalinn bjóst ég við því að sjá dæmigerða grettumynd með Jim Carrey.Svo var ekki. Lemony Snicket's A series of unfortunate events var ekki þes...

Þessi mynd er á alla vegu snilldarleg ævintýramynd. Myndin fjallar um þrjú systkini Violet (Emily Browning) Klaus (Liam Aiken) og Sunny (Kara og Shelby Hoffman) sem missa foreldra sína í e...

Ja hvað er hægt að segja um þessa mynd? Hún er allavega ekki þess virði að labba út af eins og er tilkynnt í byrjuninni. Þessi mynd kom mér mjög á óvart. Þessi mynd fjallar um þrjú b...

★★★☆☆

Þá er maður búinn að sjá Lemony Snicket's a series of Unfortunate events og er hún bara algjört miðjumoð. Ég verð örugglega brenndur á báli fyrir að segja þetta en persónulega finnst...

Góð vanlíðunarmynd handa fjölskyldunni

★★★★☆

Lemony Snicket's A Series of Unfortunate Events er allt annað en dæmigerð fjölskyldumynd. Í þessari sögu er búið að þurrka út alla hamingju, bjartsýni, gleði og flest annað sem maður e...

Það er orðið ansi langt síðan ég skrifaði umfjöllun hérna inn á vefinn en ég get bara ekki stillt mig um að vara fólk við þessu frati. Strax í byrjun myndarinnar er fólk varað við ...