Myndir mánaðarins í bíóhúsum – Janúar 2026

🎬 Myndir mánaðarins í bíóhúsum – Janúar 2026


📅 Frumsýnd 1. janúar

The Housemaid (2025)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7
Rotten tomatoes einkunn 73%

Millie er í miklu basli og verður því mjög ánægð þegar hún fær vinnu sem heimilishjálp hjá auðugu efristéttarhjónunum Ninu og Andrew. Hún kemst þó fljótt að því að fjölskylduleyndarmálin eru mun hættulegri en þau sem hún sjálf burðast með....


The Housemaid – frá Lionsgate (í dreifingu Myndforms). Húsfreyja nokkur kemst að stórhættulegu fjölskylduleyndarmáli sem auðug efristéttarhjón geyma; nánar á kvikmyndir.is. Lengd: 131 mín. Aldurstakmark: 16 ára (Ofbeldi, hræðsla og blótsyrði).

Snjallur spennutryllir sem dregur áhorfandann djúpt inn í óhugnað leyndarmála. Amanda Seyfried og Sydney Sweeney skapa ógnvekjandi andrúmsloft, og þó nokkrir þættir í söguþræðinum séu sýnilegir fyrirfram, þá er keyrslan góð með snilldar beygjum í sögunni,“ segir gagnrýnandi hjá ComingSoon. ComingSoon.is


📅 Frumsýndar 8. janúar

Greenland 2: Migration – frá Lionsgate (í dreifingu Myndforms). Garrity fjölskyldan ferðast frá neðanjarðarbyrgi Grænlands yfir í eyðilendur Evrópu í leit að nýju heimili; nánar á kvikmyndir.is. Lengd: 86 mín. Aldurstakmark: 12 ára (Ofbeldi, hræðsla og blótsyrði).

Greenland 2: Migration (2026)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Eftir að hafa fundið öruggt skjól í neðanjarðarbyrgi á Grænlandi í kjölfar þess að halastjarnan Clarke eyðilagði jörðina, verður Garrity fjölskyldan nú að leggja allt í sölurnar og halda í hættulega ferð yfir eyðilendur Evrópu til að finna nýtt heimili....


Gerard Butler snýr aftur sem John Garrity í þessari framhaldssögu sem margir hafa beðið eftir. Fjölskylda hans þarf að yfirgefa öruggt byrgi og takast á við útþynnt mannlegt samfélag í rústum eftir hamfarirnar. IMDb

Primate – frá Paramount (í dreifingu Samfilm). Gæludýrasimpansi fær hundaæði og verður morðóður; nánar á kvikmyndir.is. Lengd: 89 mín. Aldurstakmark: 16 ára (Ofbeldi, hræðsla og blótsyrði).

Primate (2026)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn6.2

Vinahópur þarf að búast til varnar í sundlaugapartíi þegar gæludýrasimpansi gestgjafanna fær hundaæði og gerist illvígur....


Gæludýr verður að ógn við líf og limi. Miðlar hafa lýst myndinni sem óhugnanlega spennandi og forvitnilegri nálgun á hundaæði.

Song Sung Blue – frá Focus Features (í dreifingu Myndforms). Heiðurssveit Neil Diamond er eina leiðin til að láta drauma sína rætast og finna ástina samtímis; nánar á kvikmyndir.is. Lengd: 133 mín. Aldurstakmark: 12 ára (Hræðsla og blótsyrði).

Song Sung Blue (2025)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.6
Rotten tomatoes einkunn 80%

Tveir tónlistarmenn stofna Neil Diamond-heiðurssveit til að fylgja eftir draumum sínum og sanna að það er aldrei of seint að finna ástina....


Tónlistar- og lífssaga, hjartnæm og bjartsýn.


📅 Frumsýndar 15. janúar

28 Years Later: The Bone Temple frá Sony/Columbia (MAX Dreifing á vegum Senu). Uppvakningarnir hafa sölsað undir sig heiminn og sendiboði á hjóli kemst að því fyrstur allra; nánar á kvikmyndir.is. Lengd: 109 mín. Aldurstakmark: 16 ára (Ofbeldi, hræðsla og blótsyrði).

28 Years Later: The Bone Temple (2026)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Sendiboði á hjóli vaknar úr dásvefni og kemst að því að uppvakningar hafa tekið alla stjórn á heiminum eftir að vírus breiðist úr. Önnur myndin í þríleik....


Hrollvekjusagan heldur áfram í veröld þar sem dauði og drungi hafa tekið yfir allt mannlegt samfélag. Samkvæmt skrifum erlendra miðla er lögð áhersla á róttækar hugmyndir um uppvakninga og mannlega þrautseigju sem höfða til frumhvata aðdáenda. boxofficetheory.com

Rental Family– frá Searchlight Pictures (í dreifingu Samfilm). Bandarískur leikari starfar hjá japanskri leigufjölskyldu og uppgötvar þannig óvæntu ánægjuna sem og lífsgleðinni sem henni fylgir; nánar á kvikmyndir.is. Lengd: 110 mín. Aldurstakmark: 6 ára (Ofbeldi og hræðsla).

Rental Family (2025)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.9
Rotten tomatoes einkunn 87%

Einmana bandarískur leikari í Tókíó í Japan fær vinnu hjá japanskri "leigufjölskyldu" við að leika ýmis hlutverk í lífi annars fólks. Á vegferðinni uppgötvar hann óvænta ánægju og lífsgleði. ...


Lítil brosleg og heilsteypt saga um leit að samhengi og tengslum. Þessi japansk/ bandaríska samvinna býður upp á hlýjan og vinalegan tón þar sem persónuleg þróun og heimilislíf er í fyrirrúmi.


📅 Frumsýndar 22. janúar

Mercy – frá Amazon MGM + Sony Releasing (MAX Dreifing á vegum Senu). Eiginkona rannsóknarlögreglumanns er myrt og hann hefur 90 mínútur til að leysa morðgátuna og sanna þannig sakleysi sitt; nánar á kvikmyndir.is. Lengd: 100 mín. Aldurstakmark: 12 ára (Ofbeldi, hræðsla og blótsyrði).

Mercy (2026)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Í náinni framtíð er rannsóknarlögreglumaður ákærður fyrir morðið á eiginkonu sinni. Hann hefur 90 mínútur til að sanna sakleysi sitt fyrir háþróuðum gervigreindardómara sem hann barðist eitt sinn fyrir - áður en dómarinn ákveður örlög hans....


Drungaleg og ákaflega spennandi morðgáta þar sem persónulegir og lagalegir hagsmunir skarast. Fullkomið fyrir aðdáendur þéttrar spennu.

Hamnet (2025)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn8.1
Rotten tomatoes einkunn 87%

Agnes Shakespeare – eiginkona frægasta rithöfundar sögunnar - reynir að sætta sig við sáran missi þegar eini sonur hennar, Hamnet, deyr....


Hamnet – frá Focus Features (í dreifingu Myndforms). Eiginkona frægasta rithöfundar sögunnar missir son sinn og reynir sitt besta til að sætta sig við þann sára missi; nánar á kvikmyndir.is. Lengd: 125 mín. Aldurstakmark: 12 ára (Kynlíf og blótsyrði).

Áhrifamikil dramatísk saga sem byggir á klassískum bókmenntum. Kvikmyndin hefur hlotið mikið lof frá alþjóðlegum gagnrýnendum, meðal annars fyrir „áhrifamiklar frammistöður Jessie Buckley og Paul Mescal“. Umfjöllun um sorg og ást sem dregur áhorfendur djúpt inn í tilfinningalegan heim persónanna, samkvæmt gagnrýnendum hjá Screen Daily og Hollywood Reporter. Wikipedia

Marty Supreme– frá A24 (í dreifingu Myndforms). Marty Mauser leitar að mikilfengleika; nánar á kvikmyndir.is. Lengd: 149 mín. Aldurstakmark: Öllum leyfð.

Hamnet (2025)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn8.1
Rotten tomatoes einkunn 87%

Agnes Shakespeare – eiginkona frægasta rithöfundar sögunnar - reynir að sætta sig við sáran missi þegar eini sonur hennar, Hamnet, deyr....


📅 Frumsýnd 29. janúar

Send Help – frá 20th Century Studios (í dreifingu Samfilm). Flugvél brotlendir á afskekktri eyju og tveir einstaklingar reyna að lifa af með öllum tiltækum ráðum; Nánar á kvikmyndir.is. Lengd myndir: 113 mín. Aldurstakmark: 16 ára (Ofbeldi, hræðsla og blótsyrði).

Send Help (2026)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Eftir að flugvél brotlendir og skilur kvenkyns starfsmann og pirrandi yfirmann hennar eftir á afskekktri eyju, verður hún að nota alla sína hæfileika til að halda þeim báðum á lífi, þrátt fyrir erfitt samband þeirra á milli....


Áhorfendum er hér lofað spennandi og dramatískri baráttu við náttúruöfl og sinn eigin ótta. Þó erlendar umsagnir séu ekki enn til, virðist myndin ætla að sameina hið klassíska „survival horror“ við persónulegan þroska í þröngum aðstæðum.