
Damon Dash
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Damon Dash (fæddur maí 3, 1971) er bandarískur framkvæmdastjóri; annar stofnandi Roc-A-Fella Records ásamt Jay-Z og Kareem „Biggs“ Burke. Roc-A-Fella, sem sérhæfir sig nær eingöngu í hiphop-tónlist, stækkaði einnig með nokkrum spunaverkefnum á önnur svið, einkum hip-hop tísku (Rocawear Clothing) og margar kvikmyndir... Lesa meira
Hæsta einkunn: Paid in Full
7

Lægsta einkunn: State Property
4.3

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
State Property | 2002 | ![]() | - | |
Paid in Full | 2002 | Cruiser | ![]() | - |
Highlander: Endgame | 2000 | ![]() | $15.843.608 |