State Property (2002)
"You Either Get Down Or You Lay Down"
Svekktur á eilífum blankheitum, ákveður Beans að eina leiðin til að öðlast ameríska drauminn, sé að hrifsa hann.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Svekktur á eilífum blankheitum, ákveður Beans að eina leiðin til að öðlast ameríska drauminn, sé að hrifsa hann. Myndin segir frá Beans og gengi hans, the ABM, þegar þeir taka völdin í borginni. Beans á nú erfitt með að sinna fjölskyldunni og rekur hornin í alla, aðra glæpamenn og lögregluna. Það hitnar í kolunum þegar hann lendir í alræmdasta gengi borgarinnar, sem Untouchable og Dame eru í forsvari fyrir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Abdul Malik AbbottLeikstjóri

Ernest Tron AndersonHandritshöfundur




















