Heat (1995)
"A Los Angeles Crime Saga"
Neil og glæpagengi hans sérhæfir sig í stórum ránum þar sem koma við sögu brynvarðir bílar, bankahólf og hvelfingar.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Neil og glæpagengi hans sérhæfir sig í stórum ránum þar sem koma við sögu brynvarðir bílar, bankahólf og hvelfingar. Hópur lögreglumanna er á hælunum á þeim. Þegar verkefni klúðrast kemst lögreglan á sporið, en á meðan ákveður hópurinn að vinna eitt lokaverkefni saman, til að eiga nóg af seðlum það sem eftir lifir ævinnar. Neil og aðal lögreglumaðurinn, Vincent Hanna, eru um margt líkir og einkalífið hjá báðum er í hálfgerðri rúst. Neil breytir ekki eins og kennari hans í glæpafræðunum kenndi honum í gamla daga, að passa að hafa aldrei neitt þannig í lífinu að þú getir ekki yfirgefið sviðið á þrjátíu sekúndum, ef þú finnur fyrir yfirvofandi hættu, þar sem Neil verður ástfanginn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Val Kilmer fékk tilnefningu á MTV Awards fyrir Most desireable male.
Frægir textar
"Vincent: We're sitting here like a couple of regular fellows and if I have to go out there and put you down I won't like it. But if it's between you and some poor bastard whose wife you're gonna turn into a widow, buddy, you are going down.
Neil: There's a flip side to that coin. What if you do get me boxed in and I'll have to put you down? 'cause no matter what, you will not get in my way. We've been face to face, yeah. But I will not hesitate - not for a second. "
Gagnrýni notenda (11)
Ótrúleg spennumynd, með einum flottasta skotbardaga kvikmyndasögunnar. Robert DeNiro leikur glæpamann sem er með lið manna en á meðal leikara í liðinu eru Val Kilmer,Jon Voight og Tom Sizem...
Frábær spennu og hasarmynd. Hasarinn þjónar söguþræðinum einstaklega vel. Myndin er vel skrifuð og heldur spennu allan tímann og slakar hvergi á. Áhersla er lögð á mannlegu hliðina og ...
OOOHHHHHH, Hryllingur, ÉG gerði hrikaleg mistök að kaupa þessa mynd á DVD. Þessi mynd hefur ekki neitt nema góðan leik upp á að bjóða en það hefur nú ekki allt að gera með kvikmyndin...
Án nokkurs vafa ein af allra bestu spennumyndum tíunda áratugarins þar sem óskarsverðlaunaleikararnir Al Pacino (Scent of a Woman) og Robert De Niro (The Godfather - Part II, Raging Bull) mætas...
Frábær glæpamynd og að mínu mati sú besta sem hefur verið gerð. Heat er hugarfóstur leikstjórans Michael Mann, en hann sendi nýlega frá sér snilldina The Insider eins og flestir muna. Á ...
Micheal Mann er snillingur. Þetta er glæpamynd sem kafar djúpt í líf allra persóna. og þvílíkar persónur, allir leikarnir standa sig með prýði enda er handritið það vel gert að allir...
Fullkomnun. Hrein snilld. Hvað annað er hægt að segja? Þetta er örugglega með bestu spennumyndum, sem gerðar hafa verið, enda fór ég tvisvar á hana í kvikmyndahúsi, varð mér síðan vi...
Einfaldlega ein besta glæpasaga seinni tíma að mínu mati. Fjallar um hóp býsna stórtækra þjófa undir stjórn De Niro og hóp lögreglumanna undir stjórn Pacino. Fer býsna rækilega inn í ...
Þetta er mjög góð og spennandi mynd. Hér koma þeir aftur saman, Al Pacino og Robert De Niro. Val Kilmer er ekkert verri en þeir félagar tveir. Topp spennumynd.






































