Náðu í appið
Public Enemies

Public Enemies (2009)

"America's Most Wanted"

2 klst 20 mín2009

Public Enemies gerist á krepputímum Bandaríkjanna á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá hinum víðfræga John Dillinger, glæpamanni sem var meðal annars þekktur fyrir...

Rotten Tomatoes68%
Metacritic70
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Public Enemies gerist á krepputímum Bandaríkjanna á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá hinum víðfræga John Dillinger, glæpamanni sem var meðal annars þekktur fyrir gríðarlegan sjarma og tókst að fanga athygli fólks með vel heppnuðum bankaránum og eftirminnilegum undakomuleiðum. Fljótlega verður hann að helsta markmiði FBI-alríkislögreglunnar. Þar á meðal svífst hinn metnaðarfulli Melvin Purvis einskis til að ná Dillinger og koma honum á bakvið lás og slá fyrir fullt og allt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ronan Bennett
Ronan BennettHandritshöfundur
Michael Mann
Michael MannHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Relativity MediaUS
Forward PassUS
Misher FilmsUS

Gagnrýni notenda (5)

Flott mynd eftir M. Mann!

★★★★☆

Það er ekki hægt að gefa henni fullt hús, en það er hægt að gefa henni eitthvað, og þetta "eitthvað" er mjög gott. Leikstjóri myndarinar Michael Mann hefur oftast gert gott, til dæmis :...

Ofmetinn hasar

★★★☆☆

Ég fór á public enemies vegna þess að ég hafði heyrt svo margt gott um hana hjá vinum mínum. Ég steig inn í kvikmyndasalinn mjög spennt og labbaði út með vonbrigðum. Myndin er bygg...

★★★☆☆

Public Enemies sannsöguleg mynd um bankaræningjann John Dillinger(Johnny Depp) og klíku hans sem ganga berserksgang um Chicago og nágrenni á fjórða áratug síðustu aldar. Óstöðvandi virði...

Besta mynd ársins!

★★★★★

Ég sá Public Enemies í gær á sérstakri Kvikmyndir.is forsýningu (takk btw!!!) og var ekki fyrir vonbrigðum. Myndin byrjar hægt en byggist rólega upp að trylltum eltingarleik milli bankar...

Þrusufín glæpamynd með öðruvísi stíl

★★★★☆

Michael Mann er farinn að sækja dálítið í sjálfan sig. Public Enemies er alls ekki ólík Heat, einu af tveimur meistaraverkum hans (hin er auðvitað The Insider), nema hún er einfaldari, ofb...