Ali (2001)
"Float like a butterfly and sting like a bee."
Saga hnefaleikamannsins Muhammed Ali, frá árinu 1964 - 1974, er hér sögð frá þremur hliðum.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Saga hnefaleikamannsins Muhammed Ali, frá árinu 1964 - 1974, er hér sögð frá þremur hliðum. Hlið hnefaleikamannsins, hvernig hann varð heimsmeistari og varði titilinn. Trú og stjórnmál: Hvernig Cassius Clay varð þeldökkur múslimi, vingast við stjórnmálaleiðtogann Malcolm X, neita að ganga í bandaríska herinn, og horfir mögulega fram á fimm ára fangelsisvist. Fjölskyldan: hann kvænist tvisvar fyrir árið 1974 en erfiðleikar eru í seinna hjónabandinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Verðlaun
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. Will Smith fyrir aðalhlutverk og Jon Voight fyrir aukahlutverk.
Gagnrýni notenda (6)
Það er ótrúlegt hvernig hinum ágæta kvikmyndagerðarmanni Michael Mann gat mistekist að gera frábæra mynd um ævi Muhammed Ali, frægasta boxara kvikmyndasögunnar. Hann tekur þann ranga pó...
Ef þú ert forvitin að vita eitthvað um ævi Muhammad Ali þá skaltu ekkert vera að fara á þessa mynd. Ef þú vilt vita hversu margar eiginkonur hann átti eða hverjir voru frægustu bardagar...
Sundurlaust biopic
Ég ber mikla virðingu fyrir Michael Mann (sérstaklega vegna Heat og The Insider) og það virtist fremur erfitt í fyrstu að kyngja þeirri staðreynd að hann hafi tekið við því verkefni að ...
Tvær og hálf stjarna, það var endanleg niðurstaða mín. Í fyrstu lotu þá var það eins og Ali (myndin) væri að meta andstæðinginn (mig/áhorfandann) og fór varlega í 'bardagann'. ...
Ali kollféll í miðasölu í Ameríku, að skiljanlegum ástæðum.Kvikmyndagerðin sem slík er ekki hægt að kvarta yfir en frásagnar aðferðin er vægarst sagt einkennileg.Mér leið eins og ...


























