Vel heppnuð Michael Mann mynd sem tilnefnd var til margra óskarsverðlauna. Al Pacino leikur fréttamann hjá CBS sem fær eina sínu stærstu frétt hjá nýlega sagt upp heilsufræðingi hjá tó...
The Insider (1999)
"Warning: Exposing the Truth May Be Hazardous"
Myndin segir frá Jeffrey Wigand, fyrrum yfirmanni í tóbaksfyrirtæki, sem ákveður að koma fram á sjónvarpsstöðinni CBS-TV í sjónvarpsþættinum 60 Minutes.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá Jeffrey Wigand, fyrrum yfirmanni í tóbaksfyrirtæki, sem ákveður að koma fram á sjónvarpsstöðinni CBS-TV í sjónvarpsþættinum 60 Minutes. Að hluta til gerir hann þetta vegna samviskubits og að hluta að áeggjan framleiðanda þáttarins Lowell Bergman, en hann upplýsir í þættinum að tóbaksiðnaðurinn hafi ekki einungis vitað að sígarettur væru ávanabindandi og skaðlegar, heldur hefðu unnið skipulega að því að auka ávanabindandi virkni þeirra. Til allrar óhamingju, þá læra söguhetjurnar að það að segja sannleikann er ekki svo einfalt þar sem stóru tóbaksfyrirtækin gera hvað þau geta til að þagga niður í þeim, og sjónvarpsstöðin ákveður í heigulsskap sínum að hugsa frekar um peningana heldur en sannleikann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna og fimm Golden Globe verðlauna.
Frægir textar
"Lowell: We're running out of heroes, Jeff. Guys like you are hard to find."
Gagnrýni notenda (12)
Þessi mynd er frábær og ég segi það að einn besti leikstjórinn í dag sé Michael Mann, þó svo að þessa sé aðeins önnur mynd hans ( allavegna sem ég veit um ). Ég spái því að efti...
Gífurlega sterk mynd sem heldur manni hugföngnum allan tímann þrátt fyrir að vera hæg. Ég verð að segja að eftir að ég sá Russell Crowe í LA Confidential þá leist ansi hreint vel á h...
Árið 1995 gerði Michael Mann frábæra mynd sem kallaðist Heat með tveimur fremstu leikurum heims, þeim Al Pacino og Robert De Niro þar sem Pacino var lögga og De Niro var þjófur og var sú ...
The Insider er frábær mynd verð ég að segja. Myndin er vel skrifuð, frábærlega leikin, vel leikstýrð og allt það en hún er aðeins of hæg, það er það versta við hana. Á allan annan...
Ég fór á þessa mynd í bíó og vissi eiginlega ekkert um hana. Núna er þetta orðin ein af uppáhalds myndunum mínum. þetta er ein best leikna mynd sem ég hef séð. Allt við þessa mynd er...
Insider á alveg skilið allt það lof sem hún hefur fengið. Leikararnir standa sig alveg með stakri prýði... ég var víst að heyra það að Russel Crowe hafi verið tilnefndur til óskarsver...
Sannsöguleg kvikmynd sem greinir frá vandræðum bandaríska fréttaskýringarþáttarins 60 Minutes við að senda út viðtal við háttsettan vísindamann frá þriðja stærsta tóbaksfyrirtæki...
Besta mynd þessa árs sem komið er. Þvílíkur leikur í einni mynd, það gustar af Pacino eins og alltaf og Plummer hefur ekki verið svona góður lengi. En senunni stelur nýgræðingurinn Rus...
Fyrst þegar ég heyrði af þessari mynd hugsaði ég með mér: "Nei! Ekki ein önnur based-on-a-true-story sunnudags-drama!!!" Jafnvel leikarar eins og Al Pacino og Russell Crowe breyttu ekki þess...
Alveg hreint frábær dramamynd með sakamálaívafi sem segir frá Jeff (Russel Crowe) sem starfskrafti tóbaksframleiðslufyrirtækis þar til hann er einn daginn rekinn vegna þess að samviska ...























