Náðu í appið
Collateral

Collateral (2004)

"It started like any other night"

2 klst2004

Leigubílstjóri í Los Angeles, Max Durocher, á auðvelt með að spjalla og segja sögur af fólki.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic71
Deila:
Collateral - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Leigubílstjóri í Los Angeles, Max Durocher, á auðvelt með að spjalla og segja sögur af fólki. Saksóknarinn Annie Farrell heillast svo mikið af honum þegar hún tekur sér far með honum, að hún lætur hann fá símanúmerið sitt. Þrátt fyrir mælskuna, þá nær Max ekki að notfæra sér hana til að ná frekari frama í lífinu, enda er hann búinn að vera að keyra leigubíl í tólf ár, þó hann líti alltaf á starfið sem skref í áttina að því að reka lúxusbílaþjónustu. Hann lýgur meira að segja að móður sinni sem er á sjúkrahúsi að hann eigi nú þegar limósínuþjónustu. Kvöld eitt tekur Max upp í bílinn vel búinn mann að nafni Vincent, sem biður Max að vera bílstjórann sinn allt kvöldið fyrir eina greiðslu upp á 600 dollara ....

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (13)

Horði á Collateral í gær á rúv, hafði ekki séð hana síðan í bíó. Þetta gætu verið besta hlutverk Tom Cruise of Jamie Fox á ferlinum, já jafnvel betri en í Magnolia og Ray. Cruise e...

Ég skal reyna að hafa þetta eins stutt og hægt er: Myndin er góð og mjög vel tekin, ekki vantaði ljós inn á myndina og ég naut hennar, meira að seiga mamma naut hennar! Eitt sem vantar er ...

Collateral er frábær mynd hún er betri en kill bill 1 og 2 í alla staði góður söguþráður mikil hasar og spennu mynd myndin fjallar um leigubílstjóra sem heiti max eitt köv...

Ansi hress ræma. Michael Mann kann alveg að gera bíó og Tom Cruise er ákaflega sannfærandi sem vondi kallinn. Ansi skemmtilegt að því var haldið fram statt og stöðugt að hér væri Tom...

Þessi mynd er alveg hiklaust besta mynd sem Tom Cruise hefur leikið í og besta mynd sem Michael Mann hefur leikstýrt. Þessi mynd er spennandi allan tímann, Tom Cruise og Jaime Foxx eru geðveikt...

Collateral er frábær mynd í alla staði og er hún besta mynd ársins á eftir Kill Bill vol.2 það sem af er árs. Myndin fjallar um dreymin leigubílstjóra að nafni Max (Jamie Foxx) sem dreymi...

Ég á varla orð yfir þessari mynd! Ég hafði hlakkað töluvert til að sjá þessa mynd og verð ég að viðurkenna að ég fór með nokkrar væntingar á hana. Því er skemmst frá að segja ...

Það er erfitt að dæma mynd sem er svo öðruvísi en flestar aðrar myndir. Michael Mann gerir það líka oft, að gera einkennandi myndir. Kvikmyndatakan í Collateral er afar einkennandi, alg...

Leigubílstjóri flækist inn í verkefni leigumorðingja. Cruise virðist fara batnandi með aldrinum og er sérlega spennandi í hlutverki gáfaðs, miskunnarlauss og hæfileikaríks launmorðingja....

Ég sá Collateral á forsýningu í Sambíónum og var ekki vonsvikinn. Tom Cruise leikur leigumorðingja sem þarf að drepa fimm gaura, og tekur leigubílstjóra (leikinn af Jamie Foxx) í gísling...

★★★★☆

Ég fór að sjá Collateral í Laugarásbíói með nánast engar væntingar en svo reyndist þetta vera andskoti góð mynd og spennandi. Sú var tíðin þegar mér þótti Tom Cruise vera slakur l...

Vá vá vá, ekki grunaði mig né þeim sem með mér voru á ferð á þessa MÖGNUÐU mynd að Tomsi getur verið svona líka vondur !!! Bara frábær frammistaða once again, og þessi mynd ætti ...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Edge CityUS
DreamWorks PicturesUS
Parkes+MacDonald ProductionUS

Frægir textar

"Max: Hey! Hey, he fell on the cab! I think he's dead.
Vincent: Good guess.
Max: You... you killed him?
Vincent: No, I shot him. The bullets and the fall killed him. "

"Max: What did he do to you?
Vincent: Nothing. I only met him tonight.
Max: You just met him once and you killed him like that?
Vincent: What? I should only kill people after I get to know them? "