Náðu í appið
Miami Vice

Miami Vice (2006)

"No Rules No Law No Order"

2 klst 14 mín2006

Þegar uppljóstrari, fjölskylda hans og tveir alríkislögreglumenn eru myrtir af alþjóðlegu gengi eiturlyfjasala, þá eru rannsóknarlögreglumennirnir James "Sonny" Crockett og Ricardo "Rico" Tubbs, fengnir í...

Rotten Tomatoes47%
Metacritic66
Deila:
Miami Vice - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar uppljóstrari, fjölskylda hans og tveir alríkislögreglumenn eru myrtir af alþjóðlegu gengi eiturlyfjasala, þá eru rannsóknarlögreglumennirnir James "Sonny" Crockett og Ricardo "Rico" Tubbs, fengnir í málið og til að vinna á laun fyrir alríkislögregluna, og í samvinnu við hana, til að komast að því hverjir láku upplýsingum til glæpamannanna. Þeir gera áætlun um að nálgast fyrst José Yero og síðar eiðurlyfjabaróninn Arcángel de Jesús Montoya. Á meðan á þessu stendur hittir Sonny endurskoðandann, fjárfestinn og hjákonu Montoya, Isabella, og eftir ástarsamband, þá verða þau ástfangin, sem setur faglega nálgun hans á málinu í uppnám.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (9)

Þessi mynd var algjör martröð að horfa á. Engin byrjun miðpúngtur eða endir. Handritið var alveg hræðilegt, það sem ég er að reyna að segja er ekki eyða tímanumí að horfá á þes...

★★☆☆☆

Þegar ég borgaði mig inn á þessa mynd bjóst við einhverri spennu eða eitthvað á þá áttina en ég varð fyrir geðveikum vonbrigðum. Þessi mynd er handónýt full af hallærislegum setni...

Byssur bílar gellur eiturlyf hvað meira getur maður beðið um í einni mynd ?. Michael Mann (leikstjóri myndarinar fyrir þá sem fóru bara á hana til að sjá colin farrel) hefur gert margar g...

Miami Vice er gífurlega svöl mynd, byrjunin er hörkuleg og hröð, engum tíma er sóað í andskotans byrjunar kreditlista sem ég hef nokkuð óbeit af, þessari hörku er haldið í þó nokkurn...

★☆☆☆☆

Skelfing var þetta leiðinlegt bull. Innantómt og bara handónýtt. Leikstjórinn er Michael Mann og hann hefur áður gert t.a.m. Collateral en Miami vice er víst gerð eftir samnefndum sjónvarps...

★☆☆☆☆

Já nú er ég nýr hér og ef ég segi of mikið þá endilega kommenta. Myndin er um þá Crockett og Tubbs félaga sem eru saman í lögreglunni í Miami og vinna við að leysa upp hasshringi...

Þar sem ég er mikill aðdáandi af gömmlu þáttunum var ég með mikklar væntingar varðandi þessa mynd, víð félagarnir skelltum okkur i VIP sal til að njóta þessarar myndar eins og best g...

Gerólík þáttunum - sem er fínt

★★★★☆

Þeir sem telja að Michael Bay sé sá eini í kvikmyndaheiminum í dag sem að getur borið fram almennilega gott ofbeldi, þeir vita því miður ekki mjög mikið um kvikmyndir. Michael Mann er ei...

Myndin er byggð á þáttum sem nutu vinsælda in the 80's. Colin Farrell og Jamie Foxx leika félagana eins og þeim er lagið og eru verulega svalir. Myndin stólar mest upp á góða uppbyggingu s...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Forward PassUS
Motion Picture ETA ProduktionsgesellschaftDE