Þessi líka fína endurgerð hinnar klassísku spennumyndar Peckinpah, en hér hefur lítillega verið bætt við söguna, og er það vel. Þau hjónin - fyrrverandi - Alec Baldwin og ÓSKARSVERÐLA...
The Getaway (1994)
"Choosing between love and money is one thing. Getting away with both is something else "
Doc McCoy fer í fangelsi af því að félagar hans guggnuðu og stungu hann af.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Doc McCoy fer í fangelsi af því að félagar hans guggnuðu og stungu hann af. Doc veit að Jack Benyon,ríkur athafnamaður, hefur eitthvað stórkostlegt í hyggju, þannig að hann segir konu sinni að segja honum að hann geti hjálpað honum ef Benyon geti náð honum úr fangelsi. Benyon kippir í einhverja spotta og Doc McCoy er sleppt úr fangelsi. Til allrar óhamingju þá þarf hann nú að vinna með þeim sama manni og kom honum í fangelsið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Largo EntertainmentUS
The Turman-Foster CompanyUS

Universal PicturesUS

JVCJP


























