Náðu í appið

Derek de Lint

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni

Dick Hein de Lint, þekktur sem Derek de Lint, (fæddur 17. júlí 1950) er hollenskur kvikmynda- og sjónvarpsleikari.

De Lint fæddist í Haag. Árið 1977 lék hann persónuna Alex í kvikmyndinni Soldier of Orange sem Paul Verhoeven leikstýrði. Árið 1986 lék hann hlutverk Anton Steenwijk í Árásinni sem hlaut Óskarsverðlaunin... Lesa meira


Hæsta einkunn: Black Book IMDb 7.7
Lægsta einkunn: When a Stranger Calls IMDb 5.1

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
When a Stranger Calls 2006 Dr. Mandrakis IMDb 5.1 -
Black Book 2006 Gerben Kuipers IMDb 7.7 -
Deep Impact 1998 Theo Van Sertema IMDb 6.2 $349.464.664
The Unbearable Lightness of Being 1988 Franz IMDb 7.3 $10.006.806
Three Men and a Baby 1987 Jan Clopatz IMDb 6.1 $242.780.960