Myndin var frekar slöpp. Við fórum nokkrir vinir á hana og urðum fyrir nokkrum vonbrigðum. Hinsvegar vorum slatti af smástelpum og svaka cool gaurum sem byltu sér við hið minnsta. En ég sat...
When a Stranger Calls (2006)
"Whatever You Do, Don't Answer The Phone."
Ung miðskólamær er að passa krakka fyrir mjög auðuga fjölskyldu.
Bönnuð innan 16 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ung miðskólamær er að passa krakka fyrir mjög auðuga fjölskyldu. Hún byrjar að fá skrýtin símtöl þar sem börnunum er hótað. Þegar hún áttar sig á því að þetta er ekkert grín, þá hringir hún á lögregluna, en kemst þá að því að símtölin koma innan úr húsinu sjálfu. Hún þar nú að berjast upp á líf og dauða fyrir sig og börnin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (3)
Ég fór á þessa mynd fyrir algjöran misskilning. Hélt þetta væri myndin með Paul Walker. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Mér fannst lélegur leikur og ódýr umgjörð skemma helst fyrir....
Ef þið munið eftir upphafsatriðinu í Scream.Þá er hægt að lýsa þessari mynd sem einu löngu upphafsatriði í scream. Þetta var hálf slöpp mynd þar sem söguþráðurinn er mjög einhæ...



















