Neeson úr framtíðinni í Super Bowl-auglýsingu

Liam Neeson leikur mann sem kemur úr framtíðinni í nýrri auglýsingu fyrir LG sem hefur vakið töluverða athygli.

liam neeson

Hún sem verður sýnd á sunnudaginn þegar úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram, Super Bowl.

Írinn Neeson lék einnig í auglýsingu sem var sýnd á Ofurskálinni í fyrra og virðist þetta því vera orðinn árlegur viðburður hjá kappanum.