No Time to Die frumsýnd í London: Sjáðu myndir frá rauða dreglinum

Nýjasta James Bond kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd við hátíðlega athöfn í Royal Albert Hall í London gær, þriðjudaginn 28. september. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi 8. október nk.

Mikið var um dýrðir og sjá mátti fjölda heimsþekktra andlita.

Á myndunum má sjá meðal annars bresku konungsfjölskylduna, helstu leikara í myndinni eins og Daniel Craig, Rami Malek, Léa Seydoux og Lashana Lynch, en einnig voru mættir á svæðið fótboltamenn eins og Harry Kane svo einhverjir séu nefndir.

Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan:

©2021 Getty Images.

Ljósmyndir/©2021 Getty Images.