Ný myndbönd af tökusetti Transformers 2

Movieweb.com hafa birt tvö ný myndbönd af tökusetti næstu Transformers myndar, en hún ber nafnið Transformers: Revenge of the Fallen og verður ein af stærri sumarmyndum næsta árs.

Það fyrra sýnir einfaldlega tökusettið á típískum degi, en það seinna sýnir áheyrnarprufu hinnar eldheitu Megan Fox sem lék stórt hlutverk í fyrri Transformers myndinni sem kom út árið 2007.

Myndböndin má sjá hér fyrir neðan