Ofurhetjur vinsælastar hér og í USA

Ofurhetjumyndin Batman v Superman: Dawn of Justice trónir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð, rétt eins og í Bandaríkjunum. Í öðru sæti íslenska listans er ný mynd, 10 Cloverfield Lane en í því þriðja teiknimyndin Kung Fu Panda 3.

batman

Ein ný mynd til viðbótar er á listanum þessa vikuna, Maður sem heitir Ove, en hún kemur beint inn í fimmta sæti listans.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan:

boxoffs