Skotinn í tölvu – Fyrsta stikla úr Her

Fyrsta stiklan er komin fyrir nýju Spike Jonze myndina Her. Með aðalhlutverkið, einmana rithöfund sem verður ástfanginn af rödd í nýju tölvustýrikerfi sem hann kaupir sér, fer Joaquin Phoenix.  Með hlutverk tölvuraddarinnar fer Scarlett Johansson.

Sjáðu stikluna hér fyrir neðan:

Og hér fyrir neðan er plakatið -smelltu til að sjá það stærra:

plakat