Thor: The Dark World – Nýtt plakat

Nýtt kynningarplakat fyrir framhaldsmyndina Thor: The Dark World er komið á netið í gegnum Entertainment Weekly.

thor 2

 

Í forgrunni eru Chris Hemsworth í hlutverki þrumuguðsins Þórs og Natalie Portman en myndin var að hluta til tekin upp hér á landi.

Á meðal annarra leikara í myndinni eru Tom Hiddlestone, Jamie Alexander og Anthony Hopkins.

Thor: The Dark World er væntanleg í bíó í nóvember og bíða margir spenntir eftir þessari framhaldsmynd frá Marvel.